Segja bréf May fela í sér hótanir Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2017 23:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“ Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“
Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00
Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00
Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51
Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00