H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour