H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour