H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour