Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum.
Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?







