Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour