Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour