Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour