Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour