Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour