Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour