Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour