Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour