BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2017 20:00 Robert Kelly, Kim Jung-A og börnin þeirra tvö Marion og James. Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira