Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour