Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour