Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2017 12:40 Óttar Magnús og Kjartan Henry eru báðir í hópnum. vísir/getty Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira