Fram náði tveggja stiga forskoti á toppnum | ÍBV upp í 3. sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 15:30 Steinunn Björnsdóttir skoraði 10 mörk þegar Fram vann Fylki. vísir/stefán Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 23-25 sigri á Fylki í Árbænum. Steinunn Björnsdóttir átti stórleik í liði Fram og skoraði 10 mörk. Ragnheiður Júlíusdóttir kom næst með sex mörk. Christine Rishaug og Thea Imani Sturludóttir drógu vagninn hjá Fylki en þær skoruðu samtals 17 af 23 mörkum liðsins. Fylkir er áfram á botni deildarinnar með sex stig.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Rebekka Friðriksdóttir 3, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 10, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1.Lovísa Thompson skoraði sjö mörk.Vísir/StefánNýkrýndir bikarmeistarar Stjörnunnar töpuðu með fjögurra marka mun fyrir Gróttu, 28-24, á Nesinu. Þrátt fyrir sigurinn eru Íslandsmeistararnir enn í 6. sæti deildarinnar. Þeir eiga hins vegar ágætis möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lovísa Thompson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem var 13-11 yfir í hálfleik. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði sex mörk í liði Stjörnunnar sem missti Fram tveimur stigum fram úr sér í dag.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Ester Óskarsdóttir var markahæst í liði ÍBV.Vísir/VilhelmÍBV komst upp í 3. sæti deildarinnar með 24-20 sigri á Val í Eyjum. ÍBV hefur nú náð í sjö stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Eyjakonur leiddu nær allan leikinn. Staðan var 10-9 í hálfleik en um miðjan seinni hálfleik skoraði ÍBV fjögur mörk í röð og náði góðu forskoti sem Valskonum tókst ekki að vinna upp. Lokatölur 24-20, ÍBV í vil. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Diana Satkauskaite var markahæst í liði Vals með sex mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Sandra Erlingsdóttir 6/4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Silva Amado 2, Greta Kavailuskaite 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 6/3, Kristín Guðmundsdóttir 5/1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Kristine Håheim Vike 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 23-25 sigri á Fylki í Árbænum. Steinunn Björnsdóttir átti stórleik í liði Fram og skoraði 10 mörk. Ragnheiður Júlíusdóttir kom næst með sex mörk. Christine Rishaug og Thea Imani Sturludóttir drógu vagninn hjá Fylki en þær skoruðu samtals 17 af 23 mörkum liðsins. Fylkir er áfram á botni deildarinnar með sex stig.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Rebekka Friðriksdóttir 3, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 10, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1.Lovísa Thompson skoraði sjö mörk.Vísir/StefánNýkrýndir bikarmeistarar Stjörnunnar töpuðu með fjögurra marka mun fyrir Gróttu, 28-24, á Nesinu. Þrátt fyrir sigurinn eru Íslandsmeistararnir enn í 6. sæti deildarinnar. Þeir eiga hins vegar ágætis möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lovísa Thompson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu sem var 13-11 yfir í hálfleik. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði sex mörk í liði Stjörnunnar sem missti Fram tveimur stigum fram úr sér í dag.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3.Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 6, Helena Rut Örvarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Brynhildur Kjartansdóttir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Ester Óskarsdóttir var markahæst í liði ÍBV.Vísir/VilhelmÍBV komst upp í 3. sæti deildarinnar með 24-20 sigri á Val í Eyjum. ÍBV hefur nú náð í sjö stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Eyjakonur leiddu nær allan leikinn. Staðan var 10-9 í hálfleik en um miðjan seinni hálfleik skoraði ÍBV fjögur mörk í röð og náði góðu forskoti sem Valskonum tókst ekki að vinna upp. Lokatölur 24-20, ÍBV í vil. Ester Óskarsdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍBV en Diana Satkauskaite var markahæst í liði Vals með sex mörk.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 8, Sandra Erlingsdóttir 6/4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Silva Amado 2, Greta Kavailuskaite 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 6/3, Kristín Guðmundsdóttir 5/1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Kristine Håheim Vike 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira