Erlendir vígamenn sagðir reyna að flýja Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 16:22 Hermaður beinir vopni sínu í átt að stöðu vígamanna ISIS. Vísir/AFP Erlendir vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir hafa reynt að flýja frá Mosul í Írak, þar sem stjórnarher Írak, studdir af Bandaríkjunum, reyna nú að reka samtökin á brott. Harðir bardagar standa nú yfir í vesturhluta borgarinnar, sem er þéttbýlli en austurhlutinn, sem frelsaður var í janúar. Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum og hafa minnst 50 þúsund flúið undan þeim. Talið er að um 750 þúsund haldi enn til á yfirráðasvæði ISIS.Vísir/GraphicNewsBandarískur hershöfðingi sem Reuters ræddi við segir óreiðu ríkja meðal vígamanna í borginni. Þrátt fyrir það eigi stjórnarherinn erfiða bardaga fyrir höndum. Þrátt fyrir að vera mun færri en stjórnarliðarnir hafa vígamenn ISIS veitt harða mótspyrnu. Tugir vígamanna eru sagðir hafa verið felldir í óvæntri næturárás á opinberar byggingar, safn og útibú Seðlabanka Íraks í borginni. Þegar ISIS tók borgina sumarið 2014, rústuðu þeir ævafornum styttum í safninu og tæmdu útibú Seðlabankans. Sala fornminja úr safninu á svörtum mörkuðum var lengi vel ein helsta tekjulind samtakanna. Þá var stofnun Íslamska ríkisins lýst yfir úr gamalli mosku í vesturhluta Mosul og Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, var sagður hafa haldið til í borginni. Mið-Austurlönd Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira
Erlendir vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir hafa reynt að flýja frá Mosul í Írak, þar sem stjórnarher Írak, studdir af Bandaríkjunum, reyna nú að reka samtökin á brott. Harðir bardagar standa nú yfir í vesturhluta borgarinnar, sem er þéttbýlli en austurhlutinn, sem frelsaður var í janúar. Borgarar eru sagðir hafa komið verulega illa úti í átökunum og hafa minnst 50 þúsund flúið undan þeim. Talið er að um 750 þúsund haldi enn til á yfirráðasvæði ISIS.Vísir/GraphicNewsBandarískur hershöfðingi sem Reuters ræddi við segir óreiðu ríkja meðal vígamanna í borginni. Þrátt fyrir það eigi stjórnarherinn erfiða bardaga fyrir höndum. Þrátt fyrir að vera mun færri en stjórnarliðarnir hafa vígamenn ISIS veitt harða mótspyrnu. Tugir vígamanna eru sagðir hafa verið felldir í óvæntri næturárás á opinberar byggingar, safn og útibú Seðlabanka Íraks í borginni. Þegar ISIS tók borgina sumarið 2014, rústuðu þeir ævafornum styttum í safninu og tæmdu útibú Seðlabankans. Sala fornminja úr safninu á svörtum mörkuðum var lengi vel ein helsta tekjulind samtakanna. Þá var stofnun Íslamska ríkisins lýst yfir úr gamalli mosku í vesturhluta Mosul og Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, var sagður hafa haldið til í borginni.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Sjá meira