Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour