Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Vor í lofti Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Varpaði ljósi á heimilisofbeldi í þakkarræðu sinni Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Vor í lofti Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Varpaði ljósi á heimilisofbeldi í þakkarræðu sinni Glamour