Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour