Talinn hafa látist eftir allmikið fall Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. febrúar 2017 20:18 Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum. Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Sjá meira
Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum.
Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Sjá meira
Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45