Golfkylfufagnið á Nývangi á tíu ára afmæli í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 15:45 Bellamy tekur hið ógleymanlega golfkylfufagn. Vísir/Getty Liverpool hefur í dag rifjað upp einn af stærstu og eftirminnilegustu sigrum félagsins á síðustu árum. Í dag eru nefnilega liðin tíu ár frá því að Liverpool vann 2-1 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þessi sigur átti eftir að fleyta Liverpool-liðinu áfram í átta liða úrslit því það dugði ekki Barcelona að Eiður Smári Guðjohnsen tryggði liðinu 1-0 sigur í seinni leiknum á Anfield. Leikurinn á Nývangi byrjaði þó ekki vel fyrir Liverpool því Deco kom Barcelona í 1-0 strax á 14. mínútu leiksins. Craig Bellamy jafnaði með skutluskalla rétt fyrir hálfleik og það var síðan Norðmaðurinn John Arne Riise sem skoraði sigurmarkið á 74. mínútu. John Arne Riise skoraði þá eftir sendingu frá Craig Bellamy og með hægri fæti sem gerðist ekki á hverjum degi. Það hefði gengið á ýmsu á milli þeirra Craig Bellamy og John Arne Riise fyrir leikinn en þeir náðu vel saman þetta febrúarkvöld. Bellamy tók líka hið ógleymanlega golfkylfufagn eftir að hann skoraði sitt mark. Nokkrum dögum áður réðst Bellamy að Norðmanninum með golfkylfu eftir að gleðistund Liverpool-mann fór úr böndunum. Liverpool sló hollenska félagið PSV Eindhoven út úr átta liða úrslitum og vann Chelsea í undanúrslitunum. Liverpool tapaði hinsvegar 2-1 fyrir AC Milan í úrslitaleiknum þar sem Filippo Inzaghi skoraði bæði mörk AC Milan.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband frá þessum eftirminnilega leik á Nývanig 21. febrúar 2007. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Liverpool hefur í dag rifjað upp einn af stærstu og eftirminnilegustu sigrum félagsins á síðustu árum. Í dag eru nefnilega liðin tíu ár frá því að Liverpool vann 2-1 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þessi sigur átti eftir að fleyta Liverpool-liðinu áfram í átta liða úrslit því það dugði ekki Barcelona að Eiður Smári Guðjohnsen tryggði liðinu 1-0 sigur í seinni leiknum á Anfield. Leikurinn á Nývangi byrjaði þó ekki vel fyrir Liverpool því Deco kom Barcelona í 1-0 strax á 14. mínútu leiksins. Craig Bellamy jafnaði með skutluskalla rétt fyrir hálfleik og það var síðan Norðmaðurinn John Arne Riise sem skoraði sigurmarkið á 74. mínútu. John Arne Riise skoraði þá eftir sendingu frá Craig Bellamy og með hægri fæti sem gerðist ekki á hverjum degi. Það hefði gengið á ýmsu á milli þeirra Craig Bellamy og John Arne Riise fyrir leikinn en þeir náðu vel saman þetta febrúarkvöld. Bellamy tók líka hið ógleymanlega golfkylfufagn eftir að hann skoraði sitt mark. Nokkrum dögum áður réðst Bellamy að Norðmanninum með golfkylfu eftir að gleðistund Liverpool-mann fór úr böndunum. Liverpool sló hollenska félagið PSV Eindhoven út úr átta liða úrslitum og vann Chelsea í undanúrslitunum. Liverpool tapaði hinsvegar 2-1 fyrir AC Milan í úrslitaleiknum þar sem Filippo Inzaghi skoraði bæði mörk AC Milan.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband frá þessum eftirminnilega leik á Nývanig 21. febrúar 2007.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira