Svanhildur Nanna ætlar að bjóða sig fram í stjórn VÍS Hörður Ægisson skrifar 22. febrúar 2017 09:00 Svanhildur Nanna og eiginmaður hennar eru fyrrverandi eigendur Skeljungs. Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. Svanhildur staðfestir þetta í samtali við Markaðinn en hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Örn Þórðarson, eiga samanlagt um átta prósenta hlut í VÍS. Guðmundur átti sæti í stjórn félagsins um tíma en dró framboð sitt í stjórn félagsins til baka á síðasta aðalfundi í mars í fyrra. Þá segir Svanhildur að ákvörðun hennar um að sækjast eftir stjórnarsæti í VÍS þýði jafnframt að hún muni ekki bjóða sig fram í stjórn Icelandair Group en í samtali við Markaðinn fyrr í þessum mánuði sagðist hún vera að íhuga slíkt stjórnarframboð. Stjórn VÍS er í dag skipuð Herdísi Dröfn Fjeldsted, sem er jafnframt stjórnarformaður, Jostein Sorvoll, Helgu Hlín Hákonardóttur og Reyni Finndal Grétarssyni. Benedikt Gíslason sagði sig úr stjórn félagsins í nóvember 2016 samhliða því að hann fór í stjórn Kaupþings. Hjónin Svanhildur og Guðmundur, sem voru á sínum tíma aðaleigendur Skeljungs, eru á meðal stærstu einkafjárfesta í hluthafahópi VÍS. Þá eiga þau átta prósent hlut í Kviku í gegnum félagið K2B fjárfestingar en VÍS keypti jafnframt í byrjun þessa árs um 22 prósent í bankanum. Tryggingafélagið skilaði hagnaði upp á 1.469 milljónir króna á árinu 2016 borið saman við 2.076 milljóna hagnað árið áður. Hlutabréfaverð VÍS hefur hækkað um 6,6 prósent það sem af er árinu.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og hluthafi í VÍS, hyggst bjóða sig fram í stjórn tryggingafélagsins á aðalfundi félagsins sem fer fram 15. mars næstkomandi. Svanhildur staðfestir þetta í samtali við Markaðinn en hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Örn Þórðarson, eiga samanlagt um átta prósenta hlut í VÍS. Guðmundur átti sæti í stjórn félagsins um tíma en dró framboð sitt í stjórn félagsins til baka á síðasta aðalfundi í mars í fyrra. Þá segir Svanhildur að ákvörðun hennar um að sækjast eftir stjórnarsæti í VÍS þýði jafnframt að hún muni ekki bjóða sig fram í stjórn Icelandair Group en í samtali við Markaðinn fyrr í þessum mánuði sagðist hún vera að íhuga slíkt stjórnarframboð. Stjórn VÍS er í dag skipuð Herdísi Dröfn Fjeldsted, sem er jafnframt stjórnarformaður, Jostein Sorvoll, Helgu Hlín Hákonardóttur og Reyni Finndal Grétarssyni. Benedikt Gíslason sagði sig úr stjórn félagsins í nóvember 2016 samhliða því að hann fór í stjórn Kaupþings. Hjónin Svanhildur og Guðmundur, sem voru á sínum tíma aðaleigendur Skeljungs, eru á meðal stærstu einkafjárfesta í hluthafahópi VÍS. Þá eiga þau átta prósent hlut í Kviku í gegnum félagið K2B fjárfestingar en VÍS keypti jafnframt í byrjun þessa árs um 22 prósent í bankanum. Tryggingafélagið skilaði hagnaði upp á 1.469 milljónir króna á árinu 2016 borið saman við 2.076 milljóna hagnað árið áður. Hlutabréfaverð VÍS hefur hækkað um 6,6 prósent það sem af er árinu.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira