Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour