Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour