Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour