Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour