Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 23:15 Benson í leik með Packers. Allsgáður. vísir/getty Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur. NFL Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Sjá meira
Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. Sá heitir Cedric Benson og lék með Chicago Bears, Cincinnati Bengals og Green Bay Packers á átta ára ferli í NFL-deildinni. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu árið 2005. Benson var stöðvaður fyrir utan 7-Eleven í Austin þar sem aksturslag hans hafði þótt sérstakt. Þá neitar Benson því að sitja inn í bílnum er lögreglan kemur að honum. Segist þurfa að fara inn í búð að versla. Lögreglumenn sögðu það vera augljóst mál að Benson væri kenndur. Göngulagið var ekki beint, kaupstaðarlyktin sveif yfir lögreglumennina og ökumaðurinn gat ekki hætt að tala. Hann var þess utan ósamstarfsfús og góður með sig. Venjan er að lögreglan leggi próf fyrir þá sem þeir stöðva og þegar kom að því að fara með stafrófið þá neitaði Benson því. „Ég get ekki farið með stafrófið því ég var í átta ár í NFL-deildinni,“ var afsökun leikmannsins fyrir því að kunna ekki stafrófið. Þess utan sagðist Benson ekki geta talið lengra en upp í þrjú. Augljóslega bláedrú. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi fyrrum NFL-stjarna kemst í kast við lögin. Hann hefur meðal annars verið handtekinn fyrir að ganga á skrokk á fjölskyldumeðlimi. Hann var svo rekinn frá Bears árið 2008 fyrir að bæði aka og sigla fullur.
NFL Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Sjá meira