Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 15:43 Töluverð ofankoma var á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag. Vísir/Anton Brink Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“ Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“
Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56