Sjúkrabíll í útkalli fauk út af Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 16:23 Sjúkrabíll fauk út af á Bláfjallaafleggjaranum fyrr í dag. Rúta hafði fokið út af veginum skammt frá en engin slys urðu á fólki. Ákveðið var hins vegar að senda tvo sjúkrabíla á vettvang til að sinna farþegunum en annar þeirra fauk út af veginum sem liggur um brekku á Bláfjallaafleggjaranum. Rekur slökkviliðið það til hálku og mikils roks en engin slys urðu á þeim sem voru í sjúkrabílnum. Talsverðan tíma tók að ná bílnum aftur upp á veg, eða um þrjá til fjóra klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var ekki stætt um tíma á staðnum vegna brjálaðs veðurs. Engin óþægindi hlutust af þessu önnur en að þarna var mannskapur bundinn við þetta verkefni í nokkra klukkutíma við að ná bílnum aftur upp á veginn. Veður Tengdar fréttir Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Sjúkrabíll fauk út af á Bláfjallaafleggjaranum fyrr í dag. Rúta hafði fokið út af veginum skammt frá en engin slys urðu á fólki. Ákveðið var hins vegar að senda tvo sjúkrabíla á vettvang til að sinna farþegunum en annar þeirra fauk út af veginum sem liggur um brekku á Bláfjallaafleggjaranum. Rekur slökkviliðið það til hálku og mikils roks en engin slys urðu á þeim sem voru í sjúkrabílnum. Talsverðan tíma tók að ná bílnum aftur upp á veg, eða um þrjá til fjóra klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var ekki stætt um tíma á staðnum vegna brjálaðs veðurs. Engin óþægindi hlutust af þessu önnur en að þarna var mannskapur bundinn við þetta verkefni í nokkra klukkutíma við að ná bílnum aftur upp á veginn.
Veður Tengdar fréttir Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Veðurvakt Vísis Spáð er vonsku veðri á landinu í dag og mun Vísir fylgjast með gangi mála. 24. febrúar 2017 10:24
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24. febrúar 2017 15:43