Víglínan: Yfir hundrað kjarasamningar í uppnámi og alræmdasta dómsmál Íslandssögunnar Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2017 10:13 Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Um eða yfir hundrað kjarasamningar eru í óvissu og kann að verða sagt upp um mánaðamótin vegna drjúgra hækkana launa stjórnmálastéttarinnar í landinu með úrskurði kjararáðs. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur endurskoðun á forsendum kjarasamninga á almennum markaði fyrir lok næstu viku og þá liggur fyrir hvort samningunum verði sagt upp. Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins og Björgólfur Jóhannsson formaður Samtaka atvinnulífsins koma í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessa eldfimu stöðu. Í gær varð sögulegur áfangi í alræmdasta dómsmáli Íslandssögunnar þegar endurupptökunefnd komst að þeirri niðurstöðu að forsendur séu nægar til endurupptöku mála fimm sakborninga sem fengu þunga fangelsisdóma fyrir að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem hurfu sporlaust með nokkurra mánaða millibili fyrir fjörutíu og þremur árum. Til að ræða þessa nýju stöðu í þessu frægasta dómsmáli sögunnar koma verjendur fjögurra sakborninga í Víglínuna, þeir Ragnar Aðalsteinsson og Lúðvík Bergvinsson. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20, en hægt verður að fylgjast með þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira