Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta Guðmundur Marinó Ingvarsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 15:53 Rakel stýrði ferðinni vel í dag. Vísir/andri marinó „Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. „Við héldum haus, héldum áfram og kláruðum þetta mjög vel.“ Stjarnan byrjaði leikinn mjög vel, keyrði hraðaupphlaup og skoraði úr fimm slíkum á rúmlega 10 mínútum í upphafi leiks en fleiri voru þau ekki í öllum leiknum. „Við hættum að keyra á þær. Við hefðum átt að halda því áfram. Við vildum hafa þetta öruggt og þetta er týpískt sem gerist þegar maður er kominn með forskot. „Við vorum skynsamar og agaðar allar 60 mínúturnar,“ sagði Rakel. Stjarnan skoraði aðeins 8 mörk síðustu 42 mínútur leiksins en varnarleikur liðsins var góður allan leikinn. „Varnarleikurinn var rosalega góður svo ekki sé minnst á Hafdísi (Renötudóttur) fyrir aftan. Hún var að spila gegn sínum gömlu félögum í svona stórum leik. Þetta er ung og flott stelpa sem kemur og á völlinn í dag.“ Rakel varð bikarmeistari með Stjörnunni einnig fyrir ári síðan og segir vonlaust að bera þetta saman. „Hver einasti bikar er einstakur. Þetta er alltaf svo geggjuð tilfinning og maður fær alltaf þessa gæsahúð í byrjun þegar þjóðsöngurinn er spilaður og leikurinn er flautaður á. Svo þegar bikarinn er kominn. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði Rakel. Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. „Við héldum haus, héldum áfram og kláruðum þetta mjög vel.“ Stjarnan byrjaði leikinn mjög vel, keyrði hraðaupphlaup og skoraði úr fimm slíkum á rúmlega 10 mínútum í upphafi leiks en fleiri voru þau ekki í öllum leiknum. „Við hættum að keyra á þær. Við hefðum átt að halda því áfram. Við vildum hafa þetta öruggt og þetta er týpískt sem gerist þegar maður er kominn með forskot. „Við vorum skynsamar og agaðar allar 60 mínúturnar,“ sagði Rakel. Stjarnan skoraði aðeins 8 mörk síðustu 42 mínútur leiksins en varnarleikur liðsins var góður allan leikinn. „Varnarleikurinn var rosalega góður svo ekki sé minnst á Hafdísi (Renötudóttur) fyrir aftan. Hún var að spila gegn sínum gömlu félögum í svona stórum leik. Þetta er ung og flott stelpa sem kemur og á völlinn í dag.“ Rakel varð bikarmeistari með Stjörnunni einnig fyrir ári síðan og segir vonlaust að bera þetta saman. „Hver einasti bikar er einstakur. Þetta er alltaf svo geggjuð tilfinning og maður fær alltaf þessa gæsahúð í byrjun þegar þjóðsöngurinn er spilaður og leikurinn er flautaður á. Svo þegar bikarinn er kominn. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði Rakel.
Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira