Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 23:35 Hin indónesíska Siti Aisyah er talin hafa ráðið Kim Jong-Nam af dögum en yfirvöld í Norður-Kóreu eru grunuð um að standa að baki árásinni. vísir/epa Siti Aisyah, indónesísk kona sem er í haldi vegna morðsins á Kim Jong-nam, þáði að eigin sögn aðeins jafngildi um tíu þúsund íslenskra króna fyrir verknaðinn. BBC greinir frá. Kim Jong-nam var bróðir einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Atlaga var gerð að honum í komusal alþjóðaflugvallarins í Kuala Lumpur af tveimur konum sem komu aftan að honum og skvettu framan í hann eitri. Í kjölfarið leitaði Kim sér læknisaðstoðar á flugvellinum og lést síðar í sjúkrabifreið á leiðinni á spítala. Aisyah er 25 ára gömul en henni var að eigin sögn talin trú um að hún væri aðeins að taka þátt í sjónvarpshrekk og segist ekki hafa haft hugmynd um að efnið sem um ræddi væri eitur. Henni var öllu heldur tjáð að um barnaolíu væri að ræða. Kim Jong-nam, hálfbróðir Kim Jong-un.vísir/gettyMalasíska lögreglan greindi frá því í gær að VX-taugaeitur hafi verið notað var til þess að ráða Kim Jong-nam af dögum. Eitrið er afar sterkt og er flokkað sem gjöreyðingarvopn af Sameinuðu þjóðunum. Norður-kóresk yfirvöld eru grunuð um verknaðinn þrátt fyrir að þau neiti staðfastlega aðild. Auk Aisyah eru tveir í haldi grunaðir um aðild að ódæðinu, annars vegar víetnömsk kona og hins vegar karlmaður frá Norður-Kóreu. Víetnamska konan, Doan Thi Huong, er 29 ára gömul og ber einnig fyrir sig að hún hafi framið verknaðinn í þeirri trú að hún væri þátttakandi í sjónvarpshrekk. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Siti Aisyah, indónesísk kona sem er í haldi vegna morðsins á Kim Jong-nam, þáði að eigin sögn aðeins jafngildi um tíu þúsund íslenskra króna fyrir verknaðinn. BBC greinir frá. Kim Jong-nam var bróðir einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Atlaga var gerð að honum í komusal alþjóðaflugvallarins í Kuala Lumpur af tveimur konum sem komu aftan að honum og skvettu framan í hann eitri. Í kjölfarið leitaði Kim sér læknisaðstoðar á flugvellinum og lést síðar í sjúkrabifreið á leiðinni á spítala. Aisyah er 25 ára gömul en henni var að eigin sögn talin trú um að hún væri aðeins að taka þátt í sjónvarpshrekk og segist ekki hafa haft hugmynd um að efnið sem um ræddi væri eitur. Henni var öllu heldur tjáð að um barnaolíu væri að ræða. Kim Jong-nam, hálfbróðir Kim Jong-un.vísir/gettyMalasíska lögreglan greindi frá því í gær að VX-taugaeitur hafi verið notað var til þess að ráða Kim Jong-nam af dögum. Eitrið er afar sterkt og er flokkað sem gjöreyðingarvopn af Sameinuðu þjóðunum. Norður-kóresk yfirvöld eru grunuð um verknaðinn þrátt fyrir að þau neiti staðfastlega aðild. Auk Aisyah eru tveir í haldi grunaðir um aðild að ódæðinu, annars vegar víetnömsk kona og hins vegar karlmaður frá Norður-Kóreu. Víetnamska konan, Doan Thi Huong, er 29 ára gömul og ber einnig fyrir sig að hún hafi framið verknaðinn í þeirri trú að hún væri þátttakandi í sjónvarpshrekk.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30
Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37
Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30