Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 23:35 Hin indónesíska Siti Aisyah er talin hafa ráðið Kim Jong-Nam af dögum en yfirvöld í Norður-Kóreu eru grunuð um að standa að baki árásinni. vísir/epa Siti Aisyah, indónesísk kona sem er í haldi vegna morðsins á Kim Jong-nam, þáði að eigin sögn aðeins jafngildi um tíu þúsund íslenskra króna fyrir verknaðinn. BBC greinir frá. Kim Jong-nam var bróðir einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Atlaga var gerð að honum í komusal alþjóðaflugvallarins í Kuala Lumpur af tveimur konum sem komu aftan að honum og skvettu framan í hann eitri. Í kjölfarið leitaði Kim sér læknisaðstoðar á flugvellinum og lést síðar í sjúkrabifreið á leiðinni á spítala. Aisyah er 25 ára gömul en henni var að eigin sögn talin trú um að hún væri aðeins að taka þátt í sjónvarpshrekk og segist ekki hafa haft hugmynd um að efnið sem um ræddi væri eitur. Henni var öllu heldur tjáð að um barnaolíu væri að ræða. Kim Jong-nam, hálfbróðir Kim Jong-un.vísir/gettyMalasíska lögreglan greindi frá því í gær að VX-taugaeitur hafi verið notað var til þess að ráða Kim Jong-nam af dögum. Eitrið er afar sterkt og er flokkað sem gjöreyðingarvopn af Sameinuðu þjóðunum. Norður-kóresk yfirvöld eru grunuð um verknaðinn þrátt fyrir að þau neiti staðfastlega aðild. Auk Aisyah eru tveir í haldi grunaðir um aðild að ódæðinu, annars vegar víetnömsk kona og hins vegar karlmaður frá Norður-Kóreu. Víetnamska konan, Doan Thi Huong, er 29 ára gömul og ber einnig fyrir sig að hún hafi framið verknaðinn í þeirri trú að hún væri þátttakandi í sjónvarpshrekk. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Siti Aisyah, indónesísk kona sem er í haldi vegna morðsins á Kim Jong-nam, þáði að eigin sögn aðeins jafngildi um tíu þúsund íslenskra króna fyrir verknaðinn. BBC greinir frá. Kim Jong-nam var bróðir einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un. Atlaga var gerð að honum í komusal alþjóðaflugvallarins í Kuala Lumpur af tveimur konum sem komu aftan að honum og skvettu framan í hann eitri. Í kjölfarið leitaði Kim sér læknisaðstoðar á flugvellinum og lést síðar í sjúkrabifreið á leiðinni á spítala. Aisyah er 25 ára gömul en henni var að eigin sögn talin trú um að hún væri aðeins að taka þátt í sjónvarpshrekk og segist ekki hafa haft hugmynd um að efnið sem um ræddi væri eitur. Henni var öllu heldur tjáð að um barnaolíu væri að ræða. Kim Jong-nam, hálfbróðir Kim Jong-un.vísir/gettyMalasíska lögreglan greindi frá því í gær að VX-taugaeitur hafi verið notað var til þess að ráða Kim Jong-nam af dögum. Eitrið er afar sterkt og er flokkað sem gjöreyðingarvopn af Sameinuðu þjóðunum. Norður-kóresk yfirvöld eru grunuð um verknaðinn þrátt fyrir að þau neiti staðfastlega aðild. Auk Aisyah eru tveir í haldi grunaðir um aðild að ódæðinu, annars vegar víetnömsk kona og hins vegar karlmaður frá Norður-Kóreu. Víetnamska konan, Doan Thi Huong, er 29 ára gömul og ber einnig fyrir sig að hún hafi framið verknaðinn í þeirri trú að hún væri þátttakandi í sjónvarpshrekk.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30 Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37 Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Stórhættulegt taugaeitur var notað til að bana Kim Kim Jong-nam var hálfbróðir einræðisherrans í Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 25. febrúar 2017 07:30
Hyggjast gefa út handtökuskipan á hendur sendiráðsstarfsmanni vegna morðsins á Kim Jong-Nam Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um aðild að morðinu á Kim Jong-Nam, tvær konur og tveir karlmenn. 25. febrúar 2017 09:37
Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni VX-taugaeitrið er talið eitraðasta taugaeitur sem þekkist. 24. febrúar 2017 10:30