Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 11:36 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira