CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 21:00 Fyrstu vikur Donald Trump í embætti hafa verið stormasamar. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum réttindi til að starfa í landinu og greiða þar skatt, án þess þó að veita þeim ríkisborgararétt. Frá þessu greinir CNN í kvöld og vísar í heimildarmenn sína í Hvíta húsinu. Að sögn CNN þykir forsetanum líklegra að umfangsmikil lagasetning um innflytjendur – sem myndi meðal annars heimila fólki sem dvelur réttindalaust í landinu og hefur ekki gerst brotlegt við lög, að starfa og greiða þar skatt – verði líklegri til að komast í gegnum báðar deildir Bandaríkjaþings. Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma þar sem reiknað er með að hann muni ræða hugmyndir sínar í þessum málum. Ræðunnar er beðið með mikilli eftirvæntingu og er jafnvel búist við að hann reyni að slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Tilskipanir Trump um innflytjendur hafa á fyrstu vikum hans í embætti sætt mikilli gagnrýni, bæði innan sem utan Bandaríkjanna. Þann 27. janúar var ferðabannstilskipun Trump kynnt til sögunnar sem olli mikilli ringulreið á flugvöllum víða um heim. Ríkisborgurum sjö ríkja – Írans, Íraks, Líbíu, Sómalíu, Súdan, Sýrlands og Jemen – var þá neitað um komu til Bandaríkjanna, þrátt fyrir að búa yfir gildri vegabréfsáritun. Dómstólar dæmdu síðar að tilskipunin stæðist ekki bandarísk lög, en hún fól einnig í sér að þriggja mánaða hlé yrði gert á móttöku flóttafólks og koma sýrlenskra flóttamanna var stöðvuð ótímabundið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35