Grótta færist nær úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 15:23 Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu. vísir/ernir Þremur leikjum er lokið í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í Garðabænum.Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Fram að stigum á toppi deildarinnar. Selfoss er áfram í sjöunda og næstneðsta sætinu.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Elena Birgisdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8/1, Perla Ruth Albertsdóttir 6, Kristrún Steinþórsdóttir 6, Dijana Radojevic 4, Margrét Katrín Jónsdóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Grótta komst upp í 5. sæti deildarinnar með eins marks sigri, 21-22, á Val á Hlíðarenda. Grótta hefur fengið fimm stig í síðustu þremur leikjum sínum og er nú aðeins einu stigi frá sæti í úrslitakeppninni. Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu en Diana Satkauskeite var markahæst í liði Vals með átta mörk.Mörk Vals: Diana Satskauskeite 8, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1. Fylkir og ÍBV skildu jöfn í Árbænum, 27-27. Thea Imani Sturludóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkiskonur en hún hefur skorað 17 mörk í síðustu tveimur leikjum Fylkis sem er enn á botni deildarinnar, nú með sex stig. Ásta Björt Júlíusdóttir og Ester Óskarsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem er í 6. sætinu með 13 stig.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Christine Rishaug 7, Hafdís Shizuka Iura 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ásta Björt Júlíusdóttir 7, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaité 5, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Telma Amado Silva 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjötti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 11. febrúar 2017 14:59 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í Garðabænum.Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Fram að stigum á toppi deildarinnar. Selfoss er áfram í sjöunda og næstneðsta sætinu.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Elena Birgisdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8/1, Perla Ruth Albertsdóttir 6, Kristrún Steinþórsdóttir 6, Dijana Radojevic 4, Margrét Katrín Jónsdóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Grótta komst upp í 5. sæti deildarinnar með eins marks sigri, 21-22, á Val á Hlíðarenda. Grótta hefur fengið fimm stig í síðustu þremur leikjum sínum og er nú aðeins einu stigi frá sæti í úrslitakeppninni. Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu en Diana Satkauskeite var markahæst í liði Vals með átta mörk.Mörk Vals: Diana Satskauskeite 8, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 4, Gerður Arinbjarnar 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1. Fylkir og ÍBV skildu jöfn í Árbænum, 27-27. Thea Imani Sturludóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkiskonur en hún hefur skorað 17 mörk í síðustu tveimur leikjum Fylkis sem er enn á botni deildarinnar, nú með sex stig. Ásta Björt Júlíusdóttir og Ester Óskarsdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir ÍBV sem er í 6. sætinu með 13 stig.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Christine Rishaug 7, Hafdís Shizuka Iura 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Hildur Karen Jóhannsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ásta Björt Júlíusdóttir 7, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaité 5, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Telma Amado Silva 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjötti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 11. febrúar 2017 14:59 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Sjötti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. 11. febrúar 2017 14:59