Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2017 22:30 Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. Þessi 2,11 m hái Grikki leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum í vetur. Antetokounmpo er með 23,5 stig, 8,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar, 1,7 stolna bolta og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Antetokounmpo setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 41 stig í 114-122 tapi fyrir Los Angeles Lakers aðfaranótt laugardags. Antetokounmpo hafði aðeins hægar um sig í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af Indiana Pacers, 116-100. Grikkinn skoraði 20 stig, átta fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Antetokounmpo sýndi mögnuð tilþrif um miðjan 3. leikhluta þegar hann tróð frá vítalínu í hraðaupphlaupi. Troðsluna má sjá í spilaranum hér að ofan. Antetokounmpo er lykilmaður í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM næsta haust. NBA Tengdar fréttir Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. Þessi 2,11 m hái Grikki leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum í vetur. Antetokounmpo er með 23,5 stig, 8,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar, 1,7 stolna bolta og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Antetokounmpo setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 41 stig í 114-122 tapi fyrir Los Angeles Lakers aðfaranótt laugardags. Antetokounmpo hafði aðeins hægar um sig í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af Indiana Pacers, 116-100. Grikkinn skoraði 20 stig, átta fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Antetokounmpo sýndi mögnuð tilþrif um miðjan 3. leikhluta þegar hann tróð frá vítalínu í hraðaupphlaupi. Troðsluna má sjá í spilaranum hér að ofan. Antetokounmpo er lykilmaður í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM næsta haust.
NBA Tengdar fréttir Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30
Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30