John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2017 10:30 John Oliver. Vísir/Getty Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. „Síðan hann tók við, fyrir um það bil 412 árum, Trump hefur gert okkur ljóst að raunveruleikinn skiptir hann engu máli,“ sagði Oliver en segja má að breski þáttastjórnandinn hafi hreinlega hakkað Donald Trump í sig í þætti gærdagsins. „Hann hefur ýkt fjölda þeirra sem mættu á innsetningarathöfn hans, hann hefur sagt að umfangsmikið kosningasvindl hafi verið látið viðgangast í forsetakosningunum án þess að færa sönnur á það. Hann laug meira segja um veðrið á innsetningarathöfninni,“ sagði Oliver. „Svona er staðan. Við búum við forseta sem getur staðið í rigningunni og sagt að það sé sól úti.“En hvað er til ráða?Fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að Trump horfi reglulega á morgundagskrá kapalssjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hafa þeir tekið eftir því að Trump tístir gjarnan um efni þáttanna og í frétt Politico segir að stjórnmálamenn og álitsgjafar keppist nú um að komast í þessa þætti til þess að ná eyrum Bandaríkjaforseta. Oliver hefur einnig í huga að ná til Trump og í þætti gærdagsins kynnti hann fyrirætlanir sínar um að birta auglýsingar í auglýsingahléi morgunþáttanna sem Trump horfir reglulega á. Ætlar Oliver sér að lauma mikilvægum upplýsingum og staðreyndum sem forseti Bandaríkjanna þarf að hafa á hreinu í hefðbundnar auglýsingar. Auglýsingarnar verða birtar á MSNBC, CNN og Fox News á morgnana þegar mestar líkur er á því að Trump sé að horfa. „Þangað til það verður lokað á okkur höldum við áfram að kaupa auglýsingarnar.“Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49 John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. „Síðan hann tók við, fyrir um það bil 412 árum, Trump hefur gert okkur ljóst að raunveruleikinn skiptir hann engu máli,“ sagði Oliver en segja má að breski þáttastjórnandinn hafi hreinlega hakkað Donald Trump í sig í þætti gærdagsins. „Hann hefur ýkt fjölda þeirra sem mættu á innsetningarathöfn hans, hann hefur sagt að umfangsmikið kosningasvindl hafi verið látið viðgangast í forsetakosningunum án þess að færa sönnur á það. Hann laug meira segja um veðrið á innsetningarathöfninni,“ sagði Oliver. „Svona er staðan. Við búum við forseta sem getur staðið í rigningunni og sagt að það sé sól úti.“En hvað er til ráða?Fjölmiðlar ytra hafa greint frá því að Trump horfi reglulega á morgundagskrá kapalssjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum. Hafa þeir tekið eftir því að Trump tístir gjarnan um efni þáttanna og í frétt Politico segir að stjórnmálamenn og álitsgjafar keppist nú um að komast í þessa þætti til þess að ná eyrum Bandaríkjaforseta. Oliver hefur einnig í huga að ná til Trump og í þætti gærdagsins kynnti hann fyrirætlanir sínar um að birta auglýsingar í auglýsingahléi morgunþáttanna sem Trump horfir reglulega á. Ætlar Oliver sér að lauma mikilvægum upplýsingum og staðreyndum sem forseti Bandaríkjanna þarf að hafa á hreinu í hefðbundnar auglýsingar. Auglýsingarnar verða birtar á MSNBC, CNN og Fox News á morgnana þegar mestar líkur er á því að Trump sé að horfa. „Þangað til það verður lokað á okkur höldum við áfram að kaupa auglýsingarnar.“Horfa má á innslagið í heild sinni hér að neðan. Last Week Tonight er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöldum, beint á eftir kvöldfréttum.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49 John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones Last Week Tonight snýr aftur þann 12. febrúar. 19. janúar 2017 18:49
John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. 8. febrúar 2017 20:37