Doc Rivers gefur Steve Kerr ráð: Ekki reita Russell til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 20:30 Steve Kerr og Doc Rivers. Vísir/AFP Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og ef hann ætti að gefa Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors og liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum á sunnudagskvöldið gott ráð þá væri það að hætta að hugsa um halda sínum leikmönnum ánægðum í Stjörnuleiknum. Rivers hefur nú sagt frá því að hans hernaðaráætlun í Stjörnuleikjum hafi verið að passa upp á það að þeir leikmenn, sem gætu möguleika unnið hann í komandi úrslitakeppni, væru ánægður með sitt hlutskipti í Stjörnuleiknum. „Ég passaði upp á það að þeir elskuðu mig, það er hinir leikmennirnir,“ sagði Doc Rivers, núverandi þjálfari Los Angeles Clippers. „Ég vissi að mínir menn elskuðu mig og ég þurfti því ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rivers. ESPN segir frá. Ráð Rivers eru því að halda mönnum eins og Russell Westbrook ánægðum. Golden State Warriors hefur reyndar unnið Oklahoma City Thunder þrisvar sinnum í vetur og það þótt að Westbrook hafi skilað frábærum tölum. Það er samt alltaf hættulegt að reita Russell til reiði enda spilar hann nógu reiður fyrir. Steve Kerr er með fjóra leikmenn Golden State Warriors í liði Vesturdeildarinnar og hann ætlar sér að setja þá alla fjóra saman inná völlinn á einhverjum tímapunkti. Kevin Durant, Stephen Curry, Klay Thompson og Draymond Green verða því inná með einhverjum einum öðrum, kannski bara Russell Westbrook. Hver vildi ekki sjá þá fimm saman. Doc Rivers sagði líka frá því að hann hafi rætt við leikmenn síns liðs í Stjörnuleiknum og spurt þá út í þeirra væntingar til komandi leiks. „Ég vildi ekki lenda í því að mæta manni í næsta leik sem væri staðráðinn í að skora 50 stig á mitt lið. Ég var því góður í því að fara til manna og spyrja þá hreint út hvað þeir vildu spila mikið í Stjörnuleiknum,“ sagði Doc Rivers. Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið kemur en hann verður að venju í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti