„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Kristján Már Unnarsson skrifar 13. febrúar 2017 19:15 Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi. Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi.
Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45