„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Kristján Már Unnarsson skrifar 13. febrúar 2017 19:15 Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi. Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Sjá meira
Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Í sveitinni hefur önnur barnafjölskylda byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í Breiðdalshreppi eftir langt hlé. Í byggð sem skilgreind hefur verið sem brothætt vekur athygli að þangað hafa verið að flytjast ungar barnafjölskyldur, eins og þau Sigrún Birgisdóttir þroskaþjálfi og Valdimar Finnsson smiður með strákana sína þrjá. Hún fékk vinnu í grunnskólanum en hann í álveri Alcoa Fjarðaáls. Þau segjast sjá mest eftir því að hafa ekki gert þetta löngu fyrr. „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur,“ segir Sigrún. Guðný Harðardóttir og Valur Arnarson á Gilsárstekk í Norðurdal.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Ungt barnafólk hefur einnig verið að setjast að í sveitinni. Þau Guðný Harðardóttir ráðunautur og Valur Arnarson húsamálari eru að byggja upp sauðfjárbú á bænum Gilsárstekk í Norðurdal. Þar hafa þau nú byggt fyrsta íbúðarhúsið sem rís í héraðinu eftir langt hlé. Þau halda að fimmtán ár hafi liðið frá því síðast var byggt. „Við erum þrjóskari en sauðkindin, skulum við segja. Þessvegna erum við hér,“ segir Guðný og hlær. Nánar er rætt við þau í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld sem fjallar um mannlíf í Breiðdalshreppi.
Fjarðabyggð Um land allt Tengdar fréttir Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15 Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Sjá meira
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. 12. febrúar 2017 20:00
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16. september 2016 19:45
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15. september 2016 21:15
Ferðamennirnir í stað þorsksins í frystihúsið Það eru ekki bara kýrnar sem þurfa að víkja úr fjósunum, nú víkur fiskurinn líka úr frystihúsum fyrir ferðamönnunum. 25. september 2016 20:45