Messi fékk 2 í einkunn fyrir frammistöðuna í gær | Hvað kom fyrir þig, Leo? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 11:15 Lionel Messi. Vísir/Getty Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira