Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour