Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Skyrtunni skipt út Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Skyrtunni skipt út Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour