Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 21:58 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Eyþór Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50