H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 11:00 The Weeknd er á hápunkti ferilsins um þessar mundir. Myndir/H&M Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour