H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 11:00 The Weeknd er á hápunkti ferilsins um þessar mundir. Myndir/H&M Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour