Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga atli ísleifsson skrifar 6. febrúar 2017 08:21 Lady Gaga tók marga af helstu slögurum sínum. Vísir/AFP Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41