Íbúð sem þjónað hefur ýmsum hlutverkum Guðný Hrönn skrifar 10. febrúar 2017 13:30 Við þetta borð hafa þær mæðgur átt margar notalegar stundir saman. Vísir/Anton Brink Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink Hús og heimili Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink
Hús og heimili Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira