Landsleikurinn við Ísland fer fram í skugga Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2017 08:30 Juan Carlos Osorio á blaðamannafundi á síðasta ári. Vísir/AFP Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, segir að íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál. Þetta sagði hann fyrir leik sinna manna gegn Íslandi en leikurinn fer fram í Las Vegas í nótt. Spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Mexíkó eftir að Donald Trump var kjörinn Bandaríkjaforseti en hann hyggst reisa vegg eftir landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. „Ég held að það sem komi mér enn mest á óvart er að við fáum hvergi meiri stuðning við landsliðið okkar en í Bandaríkjunum,“ sagði Osorio á blaðamannafundi fyrir leikinn í nótt. „Vonandi verður það tilfellið aftur á morgun. Bara til að sýna að knattspyrna eða aðrar íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál eða neitt annað.“ Landslið Mexíkó spilar mjög oft í Bandaríkjunum. Í fyrra spilaði liðið tíu sinnum norðan við landamærin en aðeins tvisvar í Mexíkó. Á þessu ári er fyrirhugað að spila vináttulandsleiki í New York og Los Angeles. „Við komum til Bandaríkjanna til að vera með fólkinu og færa þeim sem hafa unnið hér í langan tíma ánægju,“ sagði Santiago Banos, yfirmaður íþróttamála hjá Mexíkó. Leikur Mexíkó og Íslands hefst klukkan 03.00 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Donald Trump Fótbolti Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, segir að íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál. Þetta sagði hann fyrir leik sinna manna gegn Íslandi en leikurinn fer fram í Las Vegas í nótt. Spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Mexíkó eftir að Donald Trump var kjörinn Bandaríkjaforseti en hann hyggst reisa vegg eftir landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. „Ég held að það sem komi mér enn mest á óvart er að við fáum hvergi meiri stuðning við landsliðið okkar en í Bandaríkjunum,“ sagði Osorio á blaðamannafundi fyrir leikinn í nótt. „Vonandi verður það tilfellið aftur á morgun. Bara til að sýna að knattspyrna eða aðrar íþróttir eigi ekkert skylt við stjórnmál eða neitt annað.“ Landslið Mexíkó spilar mjög oft í Bandaríkjunum. Í fyrra spilaði liðið tíu sinnum norðan við landamærin en aðeins tvisvar í Mexíkó. Á þessu ári er fyrirhugað að spila vináttulandsleiki í New York og Los Angeles. „Við komum til Bandaríkjanna til að vera með fólkinu og færa þeim sem hafa unnið hér í langan tíma ánægju,“ sagði Santiago Banos, yfirmaður íþróttamála hjá Mexíkó. Leikur Mexíkó og Íslands hefst klukkan 03.00 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Donald Trump Fótbolti Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki