WOW air býður upp á viðskiptafarrými Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2017 14:18 WOW air býður upp á viðskiptafarrými í fyrsta sinn. Vísir/vilhelm Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. Boðið verður upp á stærri og breiðari sæti auk rýmri farangursheimilda. WOW air tekur í notkun nýja bókunarvél á morgun og hægt verður að velja um þrjár mismunandi leiðir við kaup á farmiða. WOW Basic, WOW plus og WOW Biz. Í WOW Biz leiðinni verður í Airbus 330 vélunum mögulegt að bóka sérstaklega breiðari og stærri sæti sem munu kallast Big Seat og er þetta í fyrsta sinn sem slík sæti eru í boði. Breyting verður á farangursheimild sem innifalin er í verði flugmiðans. Innifalin er lítil taska, veski eða smáhlutur á borð við lítinn bakpoka, veski eða tölvutösku. Þá verður einnig, frá og með lok marsmánaðar, boðið upp á flug tvisvar á dag til London, París, Amsterdam, Kaupmannahafnar, Berlínar og Dublin. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að lækka verð á flugi til og frá Íslandi sem og yfir Atlantshafið og þar með gert sem flestum kleift að ferðast. Núna ætlum við einnig að snarlækka hefðbundin viðskiptafargjöld með því að bjóða mikið af sömu þjónustu svo sem stærri sæti, töskuheimildir og máltíðir fyrir mun hagstæðari verð en áður hefur þekkst. Viðskiptafarþegar okkar hafa stöðugt verið að aukast og erum við hér með að mæta auknum kröfum þeirra,“ er haft eftir Skúla Mogensen forstjóra og stofnanda WOW air í tilkynningu frá flugfélaginu. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00 Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira
Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. Boðið verður upp á stærri og breiðari sæti auk rýmri farangursheimilda. WOW air tekur í notkun nýja bókunarvél á morgun og hægt verður að velja um þrjár mismunandi leiðir við kaup á farmiða. WOW Basic, WOW plus og WOW Biz. Í WOW Biz leiðinni verður í Airbus 330 vélunum mögulegt að bóka sérstaklega breiðari og stærri sæti sem munu kallast Big Seat og er þetta í fyrsta sinn sem slík sæti eru í boði. Breyting verður á farangursheimild sem innifalin er í verði flugmiðans. Innifalin er lítil taska, veski eða smáhlutur á borð við lítinn bakpoka, veski eða tölvutösku. Þá verður einnig, frá og með lok marsmánaðar, boðið upp á flug tvisvar á dag til London, París, Amsterdam, Kaupmannahafnar, Berlínar og Dublin. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að lækka verð á flugi til og frá Íslandi sem og yfir Atlantshafið og þar með gert sem flestum kleift að ferðast. Núna ætlum við einnig að snarlækka hefðbundin viðskiptafargjöld með því að bjóða mikið af sömu þjónustu svo sem stærri sæti, töskuheimildir og máltíðir fyrir mun hagstæðari verð en áður hefur þekkst. Viðskiptafarþegar okkar hafa stöðugt verið að aukast og erum við hér með að mæta auknum kröfum þeirra,“ er haft eftir Skúla Mogensen forstjóra og stofnanda WOW air í tilkynningu frá flugfélaginu.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00 Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13 Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira
Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30. janúar 2017 06:00
Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12. janúar 2017 14:27
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27. janúar 2017 10:13