Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. janúar 2017 20:30 Dekkin voru prófuð í fyrra, hér er Red Bull bíllinn á 2017 dekkjunum frá Pirelli. Vísir/Autosport.com Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa.Dekkin Framdekkin breikka úr því að vera 24,5 sentimetrar í það að vera 30,5 sm. Slíkt á að minnka líkur á undirstýringu og gera ökumönnum kleift að taka beygjur hraðar. Afturdekkin verða 40,5 sm en voru áður 32,5 sm. Gripið verður því meira og aflið úr vélinni, sem allt fer til afturhjólanna mun skila sér betur.Yfirbyggingin Framvængir bílanna breikka talsvert, frá því að vera 165 sm í það að verða 180 sm. Framvængurinn fær á sig odd í miðjunni. Slíku er ætlað að gera bílum kleift að aka nær bílum sem fyrir framan eru, til að auka framúrakstur. Vegna þess að dekkin breikka eykst heildarbreidd bílsins úr 180 sm í 200 sm. Gólf bílsins, fyrir aftan ökumann mátti á árinu 2016 vera 130-140 sm en verður að vera 140-160 sm í ár. Afturvængurinn breikkar úr 75 sm í 95 sm. Eins lækkar afturvængurinn úr 95 sm í 80. Hliðarfletir afturvængsins mega ekki byrja fyrr en í 17,5 sm hæð yfir gólfi bílsins í ár miðað við 12,5 sm áður.Bílarnir Bílarnir verða 20 kílógrömmum þyngri, ekki er þó líklegt að ökumenn muni finna mikið fyrir því enda mun hraðinn aukast í samræmi við gripið. Eins hefur hámarks eldsneytisntokun í keppni verið aukin úr 100 kg. í 105 kg. Vegna breiðar dekkja og meira grips vegna aukinns áhrifa niðurtogs með stærri vængjum munu bílarnir komast talsvert hraðar í gegnum beygjur. Það verður hægt að bremsa seinna á leiðinni inn í beygjurnar og gefa fyrr í á leiðinni út úr beygjunum. Allt þetta mun skila því að skemmri tíma að aka hvern hring. Bílarnir verða því líklegast reffilegri í útliti og töluvert hraðari. Spá fræðimanna er að bílarnir verði þremur til fjórum sekúndum hraðari á hring í ár en í fyrra. Útlit bílanna mun skýrast þegar liðin hefja að frumsýna þá. Sjá einnig:Frumsýningardagar nýju Formúlu 1 bílanna Formúla Tengdar fréttir Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa.Dekkin Framdekkin breikka úr því að vera 24,5 sentimetrar í það að vera 30,5 sm. Slíkt á að minnka líkur á undirstýringu og gera ökumönnum kleift að taka beygjur hraðar. Afturdekkin verða 40,5 sm en voru áður 32,5 sm. Gripið verður því meira og aflið úr vélinni, sem allt fer til afturhjólanna mun skila sér betur.Yfirbyggingin Framvængir bílanna breikka talsvert, frá því að vera 165 sm í það að verða 180 sm. Framvængurinn fær á sig odd í miðjunni. Slíku er ætlað að gera bílum kleift að aka nær bílum sem fyrir framan eru, til að auka framúrakstur. Vegna þess að dekkin breikka eykst heildarbreidd bílsins úr 180 sm í 200 sm. Gólf bílsins, fyrir aftan ökumann mátti á árinu 2016 vera 130-140 sm en verður að vera 140-160 sm í ár. Afturvængurinn breikkar úr 75 sm í 95 sm. Eins lækkar afturvængurinn úr 95 sm í 80. Hliðarfletir afturvængsins mega ekki byrja fyrr en í 17,5 sm hæð yfir gólfi bílsins í ár miðað við 12,5 sm áður.Bílarnir Bílarnir verða 20 kílógrömmum þyngri, ekki er þó líklegt að ökumenn muni finna mikið fyrir því enda mun hraðinn aukast í samræmi við gripið. Eins hefur hámarks eldsneytisntokun í keppni verið aukin úr 100 kg. í 105 kg. Vegna breiðar dekkja og meira grips vegna aukinns áhrifa niðurtogs með stærri vængjum munu bílarnir komast talsvert hraðar í gegnum beygjur. Það verður hægt að bremsa seinna á leiðinni inn í beygjurnar og gefa fyrr í á leiðinni út úr beygjunum. Allt þetta mun skila því að skemmri tíma að aka hvern hring. Bílarnir verða því líklegast reffilegri í útliti og töluvert hraðari. Spá fræðimanna er að bílarnir verði þremur til fjórum sekúndum hraðari á hring í ár en í fyrra. Útlit bílanna mun skýrast þegar liðin hefja að frumsýna þá. Sjá einnig:Frumsýningardagar nýju Formúlu 1 bílanna
Formúla Tengdar fréttir Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30
FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30
Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38