Allar tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2016 Tinni Sveinsson skrifar 20. janúar 2017 18:00 Vefir Sjóvá, Reykjavík Excursion, Varðar tryggingafélags, Ársskýrsla Landsbankans 2015 og nýr vefur Eimskips eru tilnefndir í flokki stærri fyrirtækja. Samtök vefiðnaðarins birtu rétt í þessu tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu 27. janúar. „Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða,“ segir í fréttatilkynningu en þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á vefnum vefverdlaun.is. Íslensku vefverðlaunin eru veitt í 13 flokkum en fjöldinn endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefnda vefi í 11 flokkum en auk þeirra veitir dómnefnd verðlaun fyrir vefi sem skara fram úr í flokkunum Hönnun og viðmót og Vefur ársins. Í dómnefnd eru sjö aðilar sem starfa innan vefiðnaðarins en hulunni verður svipt af henni á verðlaunahafhendingunni sjálfri. Verðlaunin verða veitt sem fyrr segir í Hörpu 27. janúar. Húsið opnar klukkan 17.30 og er athöfnin öllum opin. Sama dag stendur SVEF fyrir ráðstefnunni Iceweb í Hörpunni. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vefnum 2017.iceweb.is.Fyrirtækjavefur ársins, lítil og meðalstór fyrirtækiKosmos & KaosSendiráðiðSinfóníuhljómsveit ÍslandsHugsmiðjanTix Miðasalaueno.Fyrirtækjavefur ársins, stærri fyrirtæki, 50+Ársskýrsla Landsbankans 2015, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AdvaniaNýr vefur Eimskips, Skapalón, Vettvangur og Funksjón vefráðgjöfReykjavik Excursions, HugsmiðjanSjóvá, Kosmos & Kaos og VettvangurVörður tryggingafélag, SendiráðiðEfnis- og fréttaveita ársinsHmagasin, HugsmiðjanK100 útvarpsstöð, SendiráðiðNútíminn, Guðmundur Sigursteinn Jónsson forritariTímamót, Hugsmiðjan og DöðlurUmræðan – Umræðuvefur Landsbankans, Landsbankinn, Jónsson & Le‘Macks og AdvaniaOpinberi vefur ársinsEinkaleyfastofan, Kosmos & KaosKópavogsbær, StefnaNýr vefur Hafnarfjarðarbæjar, Hugsmiðjan og Funksjón vefráðgjöfNýr vefur Íslandsstofu, Kosmos & Kaos og DaCodaVeitur, Kosmos & KaosMarkaðsvefur ársinsGo Digital, KolibriIceland Academy, Skapalón og Íslenska auglýsingastofanIceland Airwaves, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AranjaPrescribeWellness, ueno.Zero Financial, ueno.App ársinsAur Posi, Stokkur Software ehf.Íslandsbanka Appið, KolibriKass, Memento PaymentsStrætó app, Stokkur Software ehf.WOW appið, Stokkur Software ehf.Vefapp ársinsBetri Reykjavík, SES íbúar, ReykjavíkurborgFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnHíbýli, Sölvi Logason og Halldór Bjarni ÞórhallssonInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðSprotarnir, Aranja, Kári Gunnarsson og Felix BergssonSamfélagsvefur ársinsAlvogen - samfélagsverkefni, SkapalónKrabbameinsfélag Íslands, HugsmiðjanNýr vefur Rauða krossins á Íslandi, HugsmiðjanSpurt og svarað um áliðnaðinn, Stefna og Jónsson & Le‘macksStyrktarfélag lamaðra og fatlaðra, StefnaVefverslun ársinsBESTSELLER á Íslandi, VettvangurHúsasmiðjan, SendiráðiðTix Miðasala, Vefverslun IKEAVerve Wine, ueno.Innri vefur ársinsFlugan - innri vefur Isavia, Sendiráðið og Funksjón vefráðgjöfInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðTeam 66, PremisUppfærður innrivefur Póstsins, VettvangurÞjónustuvefur Ljósleiðarans, Kosmos & kaos og Koala ráðgjöfVefkerfi ársinsVelkomin í viðskipti, Arion banki og Kosmos & KaosFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnFitSucccess fjarþjálfun, Funksjón vefráðgjöf, Arnar Ólafsson og SendiráðiðNetbanki einstaklinga, LandsbankinnNetbanki fyrirtækja, Landsbankinn WOW Air Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Samtök vefiðnaðarins birtu rétt í þessu tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu 27. janúar. „Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða,“ segir í fréttatilkynningu en þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á vefnum vefverdlaun.is. Íslensku vefverðlaunin eru veitt í 13 flokkum en fjöldinn endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefnda vefi í 11 flokkum en auk þeirra veitir dómnefnd verðlaun fyrir vefi sem skara fram úr í flokkunum Hönnun og viðmót og Vefur ársins. Í dómnefnd eru sjö aðilar sem starfa innan vefiðnaðarins en hulunni verður svipt af henni á verðlaunahafhendingunni sjálfri. Verðlaunin verða veitt sem fyrr segir í Hörpu 27. janúar. Húsið opnar klukkan 17.30 og er athöfnin öllum opin. Sama dag stendur SVEF fyrir ráðstefnunni Iceweb í Hörpunni. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vefnum 2017.iceweb.is.Fyrirtækjavefur ársins, lítil og meðalstór fyrirtækiKosmos & KaosSendiráðiðSinfóníuhljómsveit ÍslandsHugsmiðjanTix Miðasalaueno.Fyrirtækjavefur ársins, stærri fyrirtæki, 50+Ársskýrsla Landsbankans 2015, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AdvaniaNýr vefur Eimskips, Skapalón, Vettvangur og Funksjón vefráðgjöfReykjavik Excursions, HugsmiðjanSjóvá, Kosmos & Kaos og VettvangurVörður tryggingafélag, SendiráðiðEfnis- og fréttaveita ársinsHmagasin, HugsmiðjanK100 útvarpsstöð, SendiráðiðNútíminn, Guðmundur Sigursteinn Jónsson forritariTímamót, Hugsmiðjan og DöðlurUmræðan – Umræðuvefur Landsbankans, Landsbankinn, Jónsson & Le‘Macks og AdvaniaOpinberi vefur ársinsEinkaleyfastofan, Kosmos & KaosKópavogsbær, StefnaNýr vefur Hafnarfjarðarbæjar, Hugsmiðjan og Funksjón vefráðgjöfNýr vefur Íslandsstofu, Kosmos & Kaos og DaCodaVeitur, Kosmos & KaosMarkaðsvefur ársinsGo Digital, KolibriIceland Academy, Skapalón og Íslenska auglýsingastofanIceland Airwaves, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AranjaPrescribeWellness, ueno.Zero Financial, ueno.App ársinsAur Posi, Stokkur Software ehf.Íslandsbanka Appið, KolibriKass, Memento PaymentsStrætó app, Stokkur Software ehf.WOW appið, Stokkur Software ehf.Vefapp ársinsBetri Reykjavík, SES íbúar, ReykjavíkurborgFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnHíbýli, Sölvi Logason og Halldór Bjarni ÞórhallssonInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðSprotarnir, Aranja, Kári Gunnarsson og Felix BergssonSamfélagsvefur ársinsAlvogen - samfélagsverkefni, SkapalónKrabbameinsfélag Íslands, HugsmiðjanNýr vefur Rauða krossins á Íslandi, HugsmiðjanSpurt og svarað um áliðnaðinn, Stefna og Jónsson & Le‘macksStyrktarfélag lamaðra og fatlaðra, StefnaVefverslun ársinsBESTSELLER á Íslandi, VettvangurHúsasmiðjan, SendiráðiðTix Miðasala, Vefverslun IKEAVerve Wine, ueno.Innri vefur ársinsFlugan - innri vefur Isavia, Sendiráðið og Funksjón vefráðgjöfInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðTeam 66, PremisUppfærður innrivefur Póstsins, VettvangurÞjónustuvefur Ljósleiðarans, Kosmos & kaos og Koala ráðgjöfVefkerfi ársinsVelkomin í viðskipti, Arion banki og Kosmos & KaosFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnFitSucccess fjarþjálfun, Funksjón vefráðgjöf, Arnar Ólafsson og SendiráðiðNetbanki einstaklinga, LandsbankinnNetbanki fyrirtækja, Landsbankinn
WOW Air Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56
Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00