Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 19:30 Emanuele var áður ritstjóri GQ á Ítalíu. Mynd/Instagram Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty
Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour