Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 19:30 Emanuele var áður ritstjóri GQ á Ítalíu. Mynd/Instagram Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour
Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour