Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 20:04 Marine Le Pen. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi Front National, stjórnmálaflokks yst á hægri væng stjórnmálanna í Frakklandi segir að þjóðernishyggja sé stefna framtíðarinnar. Hún telur að árið 2017 verði árið þar sem „Evrópubúar vakna.“ BBC greinir frá. Ummælin lét Le Pen hafa eftir sér á samkomu þjóðernissinnaðra evrópskra stjórnmálaleiðtoga sem fram fer í borginni Koblenz í Þýskalandi þessa dagana. Þangað voru mættir leiðtogar frá stjórnmálaflokkum í Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Hollandi sem allir eiga sameiginlegt að vera tortryggnir í garð innflytjenda. Flokkarnir eru einnig andsnúnir Evrópusambandinu. Á ráðstefnunni var til að mynda Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sem tók undir með Le Pen og vísaði hann til kjörs Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna í ræðu sinni á samkomunni. „Í gær, ný Ameríka. Í dag....ný Evrópa!“ Á þessu ári fara fram þingkosningar í Frakklandi, Hollandi og Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóð um að þeim muni vegna vel í þeim kosningum. „Þetta ár verður ár fólksins, ár frelsisins og ár þjóðernishyggjunnar“ sagði Le Pen sem sagði jafnframt að hún telji að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa dómínó áhrif á önnur ríki Evrópusambandsins sem eitt af öðru munu yfirgefa sambandið. „Við erum að verða vitni að endurkomu þjóðríkisins“ sagði Le Pen sem nýtti jafnframt tækifærið og gagnrýndi harðlega innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem hún kallaði „stórslys.“ Hundruðir mótmælenda mótmæltu samkomunni í borginni á meðan fundarhöldum stóð.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira