Kobe skoraði 81 stig í einum leik en ellefu árum síðar skoraði allt Lakers-liðið bara 73 stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2017 15:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmæli 81 stigs leiks Kobe Bryant með vandræðalegum hætti í gærkvöldi. Lakers tapaði þá með 49 stiga mun en þetta er stærsta tap liðsins frá upphafi í NBA-deildinni. Kobe Bryant setti félagsmet hjá Los Angeles Lakers þegar hann skoraði 81 stig í 122-104 sigri á Toronto Raptors 22. janúar 2006. Það hefur aðeins einn leikmaður skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en Wilt Chamberlain skoraði 100 stig í leik í marsmánuði 1962. Í gær voru ellefu ár liðin frá afreki Kobe og gamla liðið hans mætti til Dallas þar sem Los Angeles Lakers spilaði við heimamenn í Dallas Mavericks. Niðurstaðan var 49 stiga tap þar sem allt Lakers-liðið náði aðeins að skora samtals 73 stig í leiknum. Fólkið á ESPN Stats & Info var líka fljótt að taka til samanburð á tölum Kobe í umræddum leik frá 2006 og tölum allra leikmanna Lakers í leiknum í nótt. Það má sjá þennan samanburð hér fyrir neðan. Stuðningsmenn Los Angeles Lakers sakna Kobe örugglega ekkert minna eftir þessa vandræðalegu afmælishátíð leikmanna Lakers-liðsins í nótt.Lakers scored 73 points, lost by 49 (worst loss in franchise history) on 11th anniversary of Kobe Bryant's 81-point game pic.twitter.com/L3KbG3808L— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 22, 2017 Eleven years ago today, Kobe dropped 81 points ... yes, 81. Stuart Scott highlights the Mamba's historic night: https://t.co/jTEo3WSn3G— ESPN (@espn) January 22, 2017 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Los Angeles Lakers hélt um á ellefu ára afmæli 81 stigs leiks Kobe Bryant með vandræðalegum hætti í gærkvöldi. Lakers tapaði þá með 49 stiga mun en þetta er stærsta tap liðsins frá upphafi í NBA-deildinni. Kobe Bryant setti félagsmet hjá Los Angeles Lakers þegar hann skoraði 81 stig í 122-104 sigri á Toronto Raptors 22. janúar 2006. Það hefur aðeins einn leikmaður skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en Wilt Chamberlain skoraði 100 stig í leik í marsmánuði 1962. Í gær voru ellefu ár liðin frá afreki Kobe og gamla liðið hans mætti til Dallas þar sem Los Angeles Lakers spilaði við heimamenn í Dallas Mavericks. Niðurstaðan var 49 stiga tap þar sem allt Lakers-liðið náði aðeins að skora samtals 73 stig í leiknum. Fólkið á ESPN Stats & Info var líka fljótt að taka til samanburð á tölum Kobe í umræddum leik frá 2006 og tölum allra leikmanna Lakers í leiknum í nótt. Það má sjá þennan samanburð hér fyrir neðan. Stuðningsmenn Los Angeles Lakers sakna Kobe örugglega ekkert minna eftir þessa vandræðalegu afmælishátíð leikmanna Lakers-liðsins í nótt.Lakers scored 73 points, lost by 49 (worst loss in franchise history) on 11th anniversary of Kobe Bryant's 81-point game pic.twitter.com/L3KbG3808L— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 22, 2017 Eleven years ago today, Kobe dropped 81 points ... yes, 81. Stuart Scott highlights the Mamba's historic night: https://t.co/jTEo3WSn3G— ESPN (@espn) January 22, 2017
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira