HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2017 10:30 Bjarki Már Elísson og Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Samsett/EPA og Getty Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson voru tveir af þremur markahæstu mönnum íslenska landsliðsins á HM í handbolta í Frakklandi. HBStatz tók saman ítarlega tölfræði á heimsmeistaramótinu og hefur nú birt samanburð á skotnýtingu þeirra Guðjóns Vals og Bjarka Más. Það vekur athygli að Bjarki tekur átta fleiri skot úr vinstra horninu og hann nýtir líka skotin sín 32 prósent betur úr sinni stöðu. Bjarki Már Elísson skoraði úr 23 af 29 skotum sínum sem gerir 79 prósent skotnýtingu. Hann tók öll skotin sín utan af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 24 mörk úr 38 skotum sem gerir 63 prósent skotnýtingu. Sjö af mörkum Guðjón Vals komu af vítalínunni en hann nýtti 70 prósent víta sinna og því „bara“ 61 prósent skota sinna utan af velli. Samanburður á skotum þeirra úr vinstra horninu vekur mesta athygli. Bjarki Már nýtir 13 af 18 skotum sínum úr vinstra horninu eða 72 prósent. Guðjón Valur er aftur á móti með aðeins 10 skot og 40 prósent skotnýtingu úr vinstra horninu. Bjarki Már er að skora níu fleiri mörk úr vinstra horninu heldur en Guðjón Valur þrátt fyrir að spila 83 færri mínútur (135:35) en Guðjón Valur (218:55). Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru báðir með 86 prósent skotnýtingu úr hraðaupphlaupum en Guðjón Valur er með tvöfalt fleiri mörk úr hraðaupphlaupum (12) en Bjarki (6) samkvæmt skráningu HBStatz.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30 Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15 Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00 Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06
HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz. 23. janúar 2017 14:30
Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið "Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld. 21. janúar 2017 19:33
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30
Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins. 24. janúar 2017 18:15
Kristján Arason vill losna við fjóra lykilmenn í íslenska landsliðinu Kristján Arason er á því að tími Guðjóns Vals, Arnórs Atla, Ásgeirs Arnar og Kára með landsliðinu sé liðinn. Hann segir nóg af mönnum til að taka við af þeim. 24. janúar 2017 06:00
Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu. 24. janúar 2017 19:00